Um Marble

Marble er netverslun sem selur og flytur inn lúxus æfingarfatnað fyrir konur, þar sem hver týpa kemur í takmörkuðu upplagi.

Frír sendingarkostnaður um allt land!

Vörumerkin sem við erum með heita Vie Active, L´urv og Koral en þau eiga það sameiginlegt að hanna fallegan æfingafatnað úr aðeins hágæða efni sem einnig er hægt að nota við önnur tilefni. Merkin njóta mikilla vinsælda hjá þeim sem velja flotta hönnun og góð gæði.

Hægt er að versla vörur frá okkur í Akureyri Collection, Amaro húsinu Hafnarstræti 99, Akureyri.

mail: marbleactive@gmail.com

Vsk: 87467