Skilmálar

Skilafrestur: 

Hægt er að skila og skipta vörum og er skilafrestur 14 dagar. Hægt er að skila vörum og fá innlegsnótu ef vöru er ekki skipt fyrir aðra. Aðeins hægt að skila vörum sem eru í upprunalegum umbúðum, ónotaðar og enn með miðanum á. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Gölluð vara er endurgreidd að fullu. Frír sendingarkostnaður er á vörum frá okkur en við greiðum ekki fyrir sendingu á vörum sem er skilað. Hægt er að skila vörum bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Afhendingartími 

Vörur eru póstlagðar næsta virka dag eftir að greiðsla hefur átt sér stað. Sendingartími er um 2-3 virkir dagar. Afhent samdægurs á Akureyri.

Greiðslur: 

Hægt er að velja um að greiða með kreditkorti, debetkorti, eða Netgíró. Þegar greitt er með Netgíró sendum við pöntunina strax af stað til þín eins og greitt hafi verið með kreditkorti, en þú færð greiðsluseðil sendann í heimabankann þinn sem greiða þarf innan 14 daga. Nánari upplýsingar um viðskiptaskilmála þeirra má finna á vefsíðu Netgíró.

Marble heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Norðurlands.